Laugardalslaug
Laugardalslaug er stærsta sundlaugaraðstaða borgarinnar. Þar er 50 m innilaug, útilaug, útilaug fyrir börn, vaðlaug, tvær rennibrautir, fjöldi heitra potta, eimbað, tækjaaðstaða og minigolfvöllur.
Laugardalslaug er stærsta sundlaugaraðstaða borgarinnar. Þar er 50 m innilaug, útilaug, útilaug fyrir börn, vaðlaug, tvær rennibrautir, fjöldi heitra potta, eimbað, tækjaaðstaða og minigolfvöllur.