Lauga-ás
Lauga-ás er fjölskyldurekið veitingahús sem rekið hefur verið í 42 ár þar sem gott hráfefni og íslenskar hefðir ráða ríkjum.
Við leggjum metnað okkar í það sem við gerum. "Árin segja sitt" segir mikið um okkar starf. Við bjóðum ykkur velkomin í heimsókn til okkar á Laugarásveg 1.