Fara í efni

Lauf

Hótel Hallormsstaður er eitt glæsilegasta hótel á Austurlandi, þekkt fyrir fagmennsku og framúrskarandi gæði bæði í mat og þjónustu.

Á veitingastaðnum Lauf er boðið uppá hið rómaða sumarhlaðborð sem samanstendur af fjöldan allan af réttum, bæði heitum og köldum, forréttum, aðalréttum og eftirréttum. Sælkeraferðalag fyrir bragðlaukana!

Hafið samband við Hótel Hallormsstað varðandi opnunartíma 

Hvað er í boði