Fara í efni

Lambalækur

Lambalækur - hús sem byggt var sem íbúðarhús að Galtarholti í Borgarbyggð árið 1894. Nú nefnt Lambalækur. Flutt í nágrenni Ensku húsanna og endurgert í upprunalegt horf samkvæmt ströngustu kröfum Húsafriðunnar Ríkisins árið 2004. 

Á neðri hæð hússins er forstofa, gangur, eldhús, stofa, þvottahús og geymla, eitt tveggja manna herbergi og eitt þriggja manna herbergi með sér snyrtingu. Á efri hæð er eitt þriggja manna og tvö tveggja manna herbergi með sameiginlegri snyrtingu. 

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana. 

Hvað er í boði