Krydd Veitingahús
KRYDD veitingahús leggur áherslu á flottan og fjölbreyttan matseðil, frábæra kokteila, gott úrval af bjór á krana og skemmtilega stemmningu.
Við erum staðsett í Hafnarborg, að Strandgötu 34 í Hafnarfirði. Við bjóðum upp á gómsætan mat og frábæra stemningu.