Kristinsson
Í mörg ár hefur Kristinsson gefið heimilum sjarma af vönduðum innréttingum og húsgögnum úr gegnheilum viði af náttúrunar hendi. Vörurnar hafa verið vinsælar undafarin ár en ofarega á lista eru tré- herindýrin sem fegra hvert heimili. Verslun og vinnustofa Kristinsson eru í fallegu gamaldags húsi sem Kristinsson byggði sjálfur og er staðsett í hjarta Grindavíkur, Stamphólsvegi 1.