Fara í efni

Gestastofan í Kröflu

Gestastofan í Kröflu er staðsett í aðalrými stöðvarhússins í Kröflustöð. Gestastofan okkar veitir gestum innsýn þá ótrúlegu krafta sem búa í iðrum jarðar en Kröflusvæðið í Mývatnssveit er eitt frægasta jarðhitasvæði heims. 

Það er opið hjá okkur alla daga í sumar frá 10-17. 

Aðgangur að gestastofunni er gjaldfrjáls og á staðnum er salerni og kaffi.

Ef þú hyggst koma í heimsókn með hóp (10 eða fleiri) þarftu að fylla út heimsóknarbeiðni:
www.landsvirkjun.is/form/heimsoknarbeidni

Hvað er í boði