Kornmúli
Vel búið hús, öll herbergi með sér baði. Við sumarhúsið er verönd og heitur pottur,
bústaðurinn rúmar allt að 6 gesti.
-Fullbúið eldhús-Heitur pottur
-Rúmar allt að 6 gesti
-Þrjú tveggjamanna herbergi öll með baðherbergi
-Eitt herbergið er með aðgengi fyrir hjólastóla
-Frítt WiFi
-Sjónvarp með aðgengi að sjónvarpi símans