Fara í efni

Konubókastofa

Konubókastofa er fræðslu- og varðveislusafn tileinkað íslenskum kvenrithöfundum og verkum þeirra. Formleg stofnun var í apríl 2013. Markmið Konubókastofu er að halda til haga þeim ritverkum sem íslenskar konur hafa skrifað í gegnum tíðina og kynna höfundana og verk þeirra innanlands sem utan. Hægt er að heimsækja safnið og kynna sér þau verk sem íslenskar konur hafa ritað og komið að útgáfu.

Opnunartími: Eftir samkomulagi

Facebook síðan okkar

Hvað er í boði