Klébergslaug á Kjalarnesi er sundaðstaða með útilaug, barnalaug, rennibraut, heitum potti, eimbaði og sauna.