KIP.is
Ég heiti Kristinn Ingi Pétursson og er leiðsögumaður frá Leiðsöguskóla Íslands. Ég er ferðaskipuleggjandi með dagsferðir á norðurlandi á breyttum bílum. Sérsvið mitt er Öskjuferðir, Mývatnssvæðið, Flateyjardalur og Þingeyjarsýslur í heild sinni ásamt því að vera lærður landsleiðsögumaður.
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.