Katla House
Gisting í gamla Hrífunes bænum.
Húsið er á 2 hæðum. Það tekur 10 manns í 5 svefnherbergi, þar af 2 herbergi með tvíbreiðum rúmum, 1 með einbreiðu rúmi, 1 með 2 einbreiðum rúmum og 1 með tvíbreiðu rúmi og einbreiðu rúmi.
1 fullbúið baðherbergi með sturtu, annað einungis wc og vaskur.
Barnarúm í boði og matarstóll fyrir yngri en tveggja ára ásamt borðbúnaði fyrir börn.
Þvottahús og wifi.
Fullbúið eldhús með gaseldavél, ísskáp, uppþvottavél, ofni, örbylgjuofni og borðbúnaði fyrir 10 manns. Kaffivél hrærivél brauðrist og samlokugrill.
Útsýnispallur með útihúsgögnum fyrir 10 manns og stóru útigrilli.
Húsið hentar ekki fötluðu fólki og/eða fólki með erfiðleikum með gang í stiga.
ATH: Húsið leigist út sem heild.
Til að finna okkur á Airbnb, smellið hér.
Til að finna okkur á Booking.com, smellið hér.
Til að finna okkur á Bungalo.com, smellið hér.