Kálfafellstaður gistiheimili
Kálfafellsstaður er kirkjustaður í Suðursveit í Austur-Skaftafellssýslu. Kirkja hefur verið á Kálfafellstað í margar aldir. Þar var torfkirkja til ársins 1885 en þá var reist timburkirkja sem eyðilagðist algjörlega nokkru seinna í miklu fárviðri 7. janúar 1886, svonefndum Knútsbyl.
Líkneski af Ólafi helga, hinum forna dýrlingi staðarins er eini hluturinn sem fannst heill eftir að kirkjan fauk. Það er nú varðveitt á Þjóðminjasafni. Aðrar sögur segja að völvan hafi verið í ætt við Ólaf helga og hafi Núna er steypt kirkja á Kálfafellsstað en hún var reist 1926-27.
Þeir sem hyggjast dvelja lengur ein eina nótt hjá okkur eru beðnir að hafa samband við okkur varðandi verð.