Kaktus Espressobar
Kaktus Espressobar er kaffihús sem býður upp á hágæða ítalskt kaffi og frábært meðlæti. Á Kaktus Espressobar er notalegt andrúmsloft þar sem þú getur notið stundarinnar með kaffibolla. Að auki höfum við gaman af því að blanda hlutunum saman, þannig að við seljum líka kaktus og aðrar fallegar plöntur.
Verið ávallt velkomin til okkar.