Fara í efni

Kaffislippur

Líflegt kaffihús á Reykjavík Marina. Lífið í miðbænum lifnar enn meira við. Slippbarinn er einnig notalegt kaffihús þar sem stjanað er við bragðlaukana og öll hin skynfærin. 

Hvað er í boði