Fara í efni

Golfklúbburinn Jökull

Fróðárvöllur er 9 holu golfvöllur skammt austan við Ólafsvík. Völlurinn liggur á flatlendi við ósa Fróðár, sem rennur í Breiðafjörð. Völlurinn er frekar stuttur og léttur í göngu.

Golfklúbburinn Jökull var stofnaður 1973 og voru stofnfélagar 44.

Völlurinn er par 70, 4858 m af gulum teigum og 4186 m af rauðum teigum.

Klúbbhús er á staðnum en einungis eru seldar þar veitingar á mótum. Auðvelt er að fá teigtíma.

 

 Nafn golfvallar:  Holufjöldi:  Par:
 Fróðárvöllur  9  70

 

 

Hvað er í boði