Ingólfsskáli - Viking Restaurant
Á undirlendi suðurlands, við rætur Ingólfsfjalls, má finna Ingólfsskála veitingahús. Ingólfsskáli er staður þar sem hefðir, menningararfur og nútíma eldamennska mætast í einstakri matarupplifun. Ingólfsskáli færir þér upplifun sem stígur út fyrir mörk tímans og veitir innsýn í líf víkinga með fáguðum en jafnframt menningarlegum mat. Skálaðu í mjöð, drekktu úr hornum og njóttu einstakrar matargerðar úr hráefnum sóttum úr íslenskri náttúru.
Ingólfsskálafjölskyldan veiðir og uppsker allt sem hún getur úr íslenskri náttúru til þess að stuðla að ósvikinni reynslu af íslenskri náttúru, ávallt með fersku bragði.