Icerental 4x4
Icerental4x4 er bílaleiga sem sérhæfir sig í fjórhjóladrifnum bílum. Stofnað árið 2013 hefur okkar fjölskyldufyrirtæki sem byrjaði með rétt um 10 bíla orðið að 500 bíla flota í öllum stærðum og gerðum. Við erum með skrifstofu í Keflavík en getum einnig hitt viðskiptavini okkar í Reykjavík með bíla.
Við hjá Icerental 4x4 erum stolt að því að hafa fengið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki 2019 og 2020 frá Credit Info.
Við erum einnig með til leigu þaktjöld sem eru ofaná 4x4 bílum okkar. Það gerir fólki kleyft að ferðast um hálendin og gista í tjaldinu sem er ofaná bílnum. Þetta er hin fullkomna leið til að skoða Íslenskt sumar.
Skrifstofa okkar:
Bogatröð 2
235 Reykjanesbær
Einnig getum við mætt með bíla upp að dyrum í Reykjavík gegn gjaldi.