Icelimo Luxury Travel
Við höfum síðan 1998 þjónustað og búið til þessa þennan markað með þjonustu á yfir 400 Erlendum fyrirtækjum sem vilja einkennisklædda bílstjóra á Lúxusbílum. Þjónusta okkar er sérhæfð í viðburðar framkvæmd og fleira. Til dæmis ef einvher slasast á Íslandi þá erum við þeir sem sækja fólkið hvar á landinu sem er og komum þeim í flug eftir útskrift frá spítala.