Litlu Leyndarmálin
Icelands little secret eða litla leyndamálið er fjölskyldurekið ævintýrafyrirtæki, staðsett í Borgarnesi. Ferðasvæðið er vesturland og ferðinar sem að við bjóðum uppá eru göngu og jeppaferðir ásamt hjólaferðum á breiðdekkja rafmagnsfjallahjólum.
Ævintýraleg upplifun á Íslandi. Við skipuleggjum ferðir með þér eða tökum þig á staði sem að þú hefur ekki upplifað áður, ásamt því að fræða þig um svæðið sem að farið er á.