Fara í efni

Íslenska Flatbakan

Íslenska Flatbakan er ferskur pizzastaður sem býður upp á eldbakaðar bökur, skemmtilega eftirrétti og gott andrúmsloft.  Staðurinn hentar fjölskyldum, vinum og félögum sem vilja setjast niður í glæsilegan sal eða taka með sér heim.


Hvað er í boði