Prjónakerling ehf.
Hélène Magnússon prjónahönnuður hefur boðið uppá vinsæl göngu- og prjónaævintýri á Íslandi alveg frá 2010. Endalaus áhugi Hélène á íslenskri prjónahefð, ásamt reynslu hennar sem fjallaleiðsögumaður er hvötin á bak við prjónaferðirnar. Prjónarar frá Íslandi og um allan heim fara með Hélène í stór skemmtilegar ferðir þar sem sem íslenskar prjónahefðir og menning, stórkostleg náttúra og prjónanámskeið tvinna saman á ógleymanlegan hátt. prjonakerling.is