Akureyri | Berjaya Iceland Hotels
Akureyri, Berjaya Iceland Hotels er vinalegt hótel með fallega innréttuð herbergi og frábæra aðstöðu á besta stað í bænum. Sundlaugin er hinum megin við götuna og stutt ganga í miðbæinn. Útsýnið er til fjalla og skíðaævintýrið er handan við hornið en skíðarútan stoppar beint fyrir utan hótelið á veturna ásamt því sem hótelið býður upphitaðar skíðageymslur. Hótelgarðurinn er einstaklega notalegur bæði sumar og vetur, með arineldi, skinnábreiðum og yljandi drykk, eða gómsætt High Tea að breskri fyrirmynd.
- 99 hótelherbergi
- 12 herbergi með hjólastólaaðgengi
- Aurora, glæsilegur veitingastaður og bar
- Frábær staðsetning, sundlaugin steinsnar í burtu
- Frítt internet
- Flott fundar- og veisluaðstaða
- Fallegur hótelgarður þar sem gestir geta notið veitinga
- High Tea að breskri fyrirmynd
Hvað er í boði
Hleðslustöðvar
Staðsetning | Þjónustuaðili | Tenglar |
---|---|---|
ON | 2 x 22 kW (Type 2) |