Ferðaskrifstofan Íslandsvinir / Fjallakofinn ævintýraferðir
Ferðaskrifstofan Íslandsvinir / Fjallakofinn - Ævintýraferðir býður fyrst og fremst upp skipulagðar hreyfiferðir - bæði innanlands og utan og á öllum árstímum - svo sem göngu-, hlaupa-, skíða- og hjólaferðir.
Reynsla, þekking og sveigjanleiki. Við þjónustum líka hópa sem koma með sínar hugmyndir til okkar og leggjum metnað í að búa til áhugaverða pakka til þess að velja um, hvort sem það eru hreyfiferðir eða t.d. kóra-, skoðunar- og borgarferðir o.fl. o.fl.