Húsavík Green Hostel
Húsavík Green Hostel hefur sjálfbærni og umhverfisvernd að leiðarljósi og er notalegur staður fyrir heimamenn og ferðamenn úr öllum heimshornum. Hostelið býður upp á fullbúið eldhús, stórt og notalegt samkomusvæði og 6 mismunandi herbergi með sameiginlegt baðherbergi. Lágmarksdvöl eru 2 nætur en ýmist tilboð eru í boði ef bókað er beint. Einnig er mögulegt að leigja allt húsið.
Gististaðurinn er staðsett í hliðargötu í miðbæ Húsavíkur og er það í 5– 10 mínútna göngufæri við alla þjónustu. Hafnarsvæðið ásamt öllum hvalaskoðunarfyrirtækjunum er sömuleiðis handan við hornið.
Húsavík er partur af Norðurstrandarleiðinni og Demantshringnum með sín frábæru náttúrufyrirbæri auk margra hugaverðra staða í nágrenni Húsavíkur sem bjóða upp á lengri dvöl á Húsavík.
Verið velkomin í Húsavík Green Hostel á Norðurlandi Eystra!