Fara í efni

Hungurfit - Rangárþing ytra

Skálinn sem er u.þ.b 140fm er byggður með það í huga að sinna fjallmönnum í haustleitum sem og útivistarfólki á ferð sinni um Rangárvallaafrétt en einnig afréttina í kring. Gistipláss er fyrir 40 manns og búinn helstu þægindum eins og rúmgóðum kojum, rennandi vatni, eldhúsaðstöðu með 7 gashellum, gasofnum, Raflýsingu innan og utan húss, tvö salerni eru í húsinu og góð þurku aðstaða er í andyri.

Hvað er í boði

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
Orkusalan 1 x 22 kW (Type 2)