Hundasledaskoli Skridhusky
Skridhusky bíður upp á mjög persónlegar og skemtilega fræðandi hundasleða og hundavagna ferðir.
Erum líka með frábæra mynda- og hundaknús tíma fyrir þá sem vilja eingöngu koma og hitta hundana og fá að taka myndir af sér með þeim :).
Athugið að allar fyrirspurnir eru í gegnum tölvupóst, skridhusky@gmail.com eða senda sms á 777-8088 við sendum ykkur póst ti baka eða hringjum til baka sem fyrst :)
Athugið: Allar bókanir sendast með tölvupósti á skridhusky@gmail.com