Fara í efni

Hreystivöllur

Aldurstakmark á hreystivöllinn er 8 ára og þurfa yngri börn að vera í fylgd með fullorðnum, ókeypis aðgangur. Þrautirnar reyna á allan líkamann og er völlurinn uppbyggður á þann hátt að tveir notendur geta farið í gegnum þrautirnar í einu. Röð þrauta og reglur eru sýnd á skiltum á myndrænan hátt.

Hvað er í boði