Fara í efni

Hraunsnef sveitahótel

Á sveitahótelinu eru 15 herbergi. Fimm herbergi á jarðhæð og tíu herbergi á efri hæð. Herbergin á annarri hæð eru öll með útsýni úr hverjum glugga og herbergin á fyrstu hæð hafa öll sér pall. Herbergin eru innréttuð hvert í sínum stíl. HERBERGIN HAFA ÖLL SAMA ÚTBÚNAÐ: Sér inngangur, snyrting með sturtu, hárþurrka og sléttujárn, sloppar og sjónvarp. 

Hvað er í boði

Hraunsnef

Hraunsnef er hótel og veitingastaður á virkum sveitabæ. Á sveitabænum erum við með nautgripi, kindur og svín ásamt öndum og hænum. Við höfum undanfarin ár verið að vinna hörðum höndum að því að verða algerlega sjálfbær á kjöt og hefur því takmarki verið náð. Við urðum fyrst sjálfbær á grísakjötið, næst kom nautakjötið og núna sl. ár náðum við að verða alveg sjálfbær á lambakjöti. Matseðillinn okkar er því ekki alltaf eins og geta komið upp tímabil þar sem eitthvað er einfaldlega ekki til. við tökum frekar rétti út af matseðlinum frekar en að kaupa utanaðkomandi kjöt. Þannig að þegar þú kaupir þér kjötrétt af matseðlinum okkar getur þú verið viss um að það komi af frjálsu dýrunum okkar. 

Hraunsnef

Hraunsnef is a hotel and restaurant on an active farm. On the farm we have cattle, sheep and pigs. We have for the last few years worked hard to become self sufficient in meat production and that goal has been achieved. Our menu is not always the same because there come times when we simply do not have some cuts. We rather take meals of the menu instead of buying from elsewhere. So when you buy meat at our restaurant you can be sure it orginitated from our own free animals. 

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
1 (Type 2)