Hótel VOS
Hótel VOS er lítið og notalegt sveitahótel, staðsett á býlinu Norður-Nýjabæ í Þykkvabæ, í um 10 mínútna akstursfjarlægð frá Hellu. Morgunverður er innifalinn og hægt er að panta borð á veitingastaðnum fyrir kvöldverð. Á veitingastaðnum bjóðum við upp á ýmiss konar rétti og flest hráefni er fengið í nágrenninu. Hótelið er allt á einni hæð og öll 18 herbergin eru með sérinngang, einkasalerni og aðgangi að heitum potti. Við erum einnig með gott aðgengi fyrir hjólastóla. Hótel VOS er tilvalinn staður til að njóta þess sem suðurströndin hefur að bjóða, hvort sem þú hefur í hyggju að slaka á eða kanna náttúruna og samfélögin í nágrenninu.
Vinsamlegast hafið samband við info@hotelvos.is til að fá upplý singar um verð og að bóka gistingu. Einnig er hægt að hafa beint samband við okkur á heimasíðu hótelsins www.hotelvos.is