Hótel Skaftafell
Hótel Skaftafell er huggulegt þriggja stjörnu ferðamannahótel á einum af fallegustu stöðum Íslands.
Í Skaftafelli eru 63 einföld en góð hótelherbergi með sturtu/salerni, gervihnattasjónvarpi, síma og þráðlausri internettengingu. Öll herbergin eru á jarðhæð í fjórum mismunandi byggingum með stórkostlegu jöklaútsýni.
Hafið samband fyrir verð og bókanir.
Hvað er í boði
Hleðslustöðvar
Staðsetning | Þjónustuaðili | Tenglar |
---|---|---|
ON | 2 x 50 kW (CCS/CHAdeMO) | |
ON | 1 x 22 kW (Type 2) |