Fara í efni

Hótel Reykjavík Saga

Hótel Reykjavik Saga er einstaklega vel staðsett í hjarta miðbæjarins, nokkrum skrefum frá Tjörninni, Dómkirkjunni, listasöfnum og fjölmörgum verslunum og veitingastöðum. Á hótelinu er einnig að finna veitingastaðinn Fröken Reykjavik kitchen & bar. Hótelið skartar jafnframt tveimur glæsilegum og rúmgóðum þaksvölum með frábæru útsýni.Hlýlegt og sólríkt útisvæði er á bak við hótelið með trjám og bekkjum. Á hótelinu er fyrsta flokks líkamsræktaraðstaða og heilsulind með eimbaði og sánu. Aðgengi er mjög gott þar sem rútustæðið er beint fyrir utan hótelið.

  • Morgunverður í boði
  • Ókeypis þráðlaust net
  • Veitingastaðurinn Fröken Reykjavík
  • Bar
  • Aðgangur að Spa og Sauna
  • Lyfta

 Hluti af Íslandshótelum.

Hvað er í boði