Hótel Kvika
Hótel Kvika er staðsett í um það bil 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík, rétt fyrir utan Hveragerði. Við bjóðum upp á dýrindis morgunmat og barinn er opin á kvöldin. Náttúran í kringum hótelið er falleg og útsýnið endalaust. Stutt er í afþreyingu eins og RIB-Safari, hestatúra, fjórhjólaferðir og hellaskoðun. Að auki má benda á ókeypis WI-FI og LCD sjónvörp í hverju herbergi.