Fara í efni

Hótel Keilir

Fjölskyldurekið hótel í innan við 5 mínútna akstursfjarlægð frá Keflavíkurflugvelli. Við bjóðu upp á skutluþjónustu til flugvallarins, auk ókeypis Wi-Fi og ókeypis bílastæði. Loftkæling, flatskjásjónvarp (gervihnatta- og kapalrásir) og míníbarir eru staðalbúnaður í hverju herbergi. Sum eru einnig með útsýni yfir Faxaflóann.

Hvað er í boði