Fara í efni

Hótel Hvolsvöllur

Hótel Hvolsvöllur er með 66 herbergi með baði og úrvals veitingastað. Þar er ráðstefnu og fundaaðstaða fyrir allt að 200 manns og veislusalur fyrir allt að 200 manns. Hótelið hefur verið fjölskyldurekið í mörg ár og er mikill metnaður lagður í að bjóða viðskiptavinum upp á vinalega og persónulega þjónustu.

Miðlæg staðsetning hótelsins er tilvalin fyrir þá sem vilja njóta þess sem Suðurland hefur upp á að bjóða. Hvolsvöllur er staðsettur nálægt mörgum frægustu náttúruperlum landsins, eins og Þórsmörk, Seljalandsfossi, Seljavallalaug, Fljótshlíð,Vestmannaeyjum, Gullhringnum og mörgum fleiri. 

 

Hvað er í boði