Fara í efni

Hótel Höfn

Hótel Höfn er gott hótel með 68 vel búnum herbergjum. Á efri hæð er veitingasalur sem rúmar 120 gesti  og á hótelinu er notalegur bar. Annar veitingastaður, Ósinn, er á fyrstu hæð og rúmar hann um 50 gesti með fjölbreyttum matseðli.

Hótel Höfn er örfáa kílómetra frá stærsta jökli Evrópu þar sem hægt er að fara á sleða- eða í jeppaferð. Hótel Höfn er ákjósanlegur staður fyrir minni ráðstefnur eða allt að 110 manns og skaffar hótelið allan tæknibúnað.

Hvað er í boði

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
4 x 22 kW