Hótel Edda Egilsstaðir
Hótel Edda Egilsstaðir sem staðsett í heimavist Menntaskólans á Egilsstöðum og býður upp á herbergi með sérbaðherbergi og sturtu. Veitingastaður hótelsins er með útsýni yfir ána þar sem gestir geta notið alþjóðlegrar matargerðar og fengið sér síðan góðan drykk á hótelbarnum eftir kvöldmatinn.
Nærliggjandi svæði eru góð til gönguferða, veiði og annarrar útivistar. Hallormsstaðaskógur, stærsti skógur landsins, er 25 km frá hótelinu. Egilsstaðaflugvöllur er í minna en 5 mínútna akstursfjarlægð.
Aðstaða á staðnum:
- Alls 52 herbergi
- Öll herbergi með baði
- Tveggja hæða fjölskylduherbergi
- Veitingastaður með útsýni yfir Lagarfljót
- Ráðstefnu- og fundaraðstaða
- Frítt internet
- Á lokunardegi lokum við á hádegi, síðustu gestir koma þá inn daginn áður
Afþreying í nágrenninu:
- 25m útisundlaug
- Vaðlaug
- Níu holu golfvöllur
- Fjalla- og jöklaferðir
- Skógargöngur
- Fuglaskoðun
- Selaskoðun