Hótel Cabin
Hótel Cabin er vinsælt 257 herbergja budget hótel frábærlega staðsett í göngufæri frá miðborginni og Laugardalnum. Meginstefna hótel Cabin er að bjóða þægilega gistingu á góðu verði.
Á Cabin finnur þú herbergi sem hæfir þínum þörfum. Herbergin eru allt frá því að vera lítil standard herbergi til stærri superior herbergja. Standard herbergin eru ódýrustu herbergin sem við bjóðum upp á og eins og nafnið gefur til kynna eru þau mjög einföld en notaleg. Superior with a view herbergin eru öll á 7. hæð hótelsins og bjóða upp á stórkostlegt útsýni yfir borgina eða sjóinn.
Á fyrstu hæð hótelsins er bar og setustofa þar sem gestir geta slakað á með drykk.
Boðið er upp á ókeypis bílastæði bakvið hótelið.