Fara í efni

Hoppland

Við bjóðum upp á eina skemmtilegustu afþreyingu á Íslandi. Komdu og prufaðu að hoppa niður 10 metra út í sjó. Fullkomið fyrir fjölskyldur, vinahópa, vinnustaði eða bara alla sem vilja skora á sjálfa sig. 

Hlökkum til að sjá ykkur.

Opið frá 13:00-20:00 um helgar fram til 1. júní og alla daga eftir það. 

Hvað er í boði