Fara í efni

Hópið Veitingastaður

Veitingastaðurinn Hópið á Tálknafirði er stolt heimamanna. Boðið er upp á heimilismat í hádeginu alla virka daga og fjölbreyttan matseðil á kvöldin. Hópið er best þekkt fyrir pizzur og brauðstangir, en einnig er hægt að fá fisk, kjöt, salöt, vegan rétti og eftirrétti svo eitthvað sé nefnt. Auk þess er billiardborð og píluskífa.

Sumaropnun:
Auglýst síðar á facebook síðu Hópsins
Vetraropnun:
Alla daga: 18:00-21:00
Heimilismatur er í hádeginu alla virka daga frá 12:00-13:00, bæði sumar og vetur.

Hægt er að hafa samband á ýmsan hátt:
Sími:
456-2777
Netfang: hopid@simnet.is 
Facebook síðan okkar er hér

Hvað er í boði