Hlemmur Mathöll
FYRSTA STOPP FYRIR SÆLKERA
Hlemmur - Mathöll sækir innblástur í hinar rómuðu evrópsku mathallir. Hlemmur hefur gengið í endurnýjun lífdaga sem lifandi Mathöll. Þar koma saman tíu metnaðarfullir kaupmenn og reiða fram mat og drykk af bestu sort í miðborg Reykjavíkur.