Fara í efni

Hjá Jóni Restaurant

Velkomin á stílhreinan veitingastað á hinu glæsilega Iceland Parliament hóteli við Austurvöll. Hjá Jóni fá bragðlaukarnir ævintýralega upplifun þar sem mætast hágæða hráefni og alþjóðlegir straumar í matargerð ásamt sérvöldum vínum og úrvali kokteila sem hristir eru saman á hinum skemmtilega Telebar.

Hvað er í boði