Hjá Höllu
Hjá Höllu er í suðurbyggingu flugvallarins, við C hliðin og því opin öllum hvort sem ferðinni er heitið til Evrópu eða eitthvert annað.
Stutt er í öll brottfararhlið frá þessum stað og því tilvalið að setjast þar niður áður en farið er í flug
Við erum með eldofn á staðnum og bjóðum því upp á eldbakaðar pizzur sem tekur örstuttan tíma að útbúa
Einnig erum við réttina okkar í kælinum þ.e. samlokur, salöt, djúsa, boosta og margt annað hollt.