HH Gisting
Gistiheimilið er í Sveitarfélaginu Hornafirði, um 35 km austur af Jökulsárlóni, rétt við þjóðveg 1. Fallegur skógarlundur liggur til austurs og stórbrotin fjalla- og jöklasýn er til norðurs. Höfn er 25 km í austur frá okkur.
Gistiheimilið er í Sveitarfélaginu Hornafirði, um 35 km austur af Jökulsárlóni, rétt við þjóðveg 1. Fallegur skógarlundur liggur til austurs og stórbrotin fjalla- og jöklasýn er til norðurs. Höfn er 25 km í austur frá okkur.