Akureyri Riding Tours
AK Hestaferðir ehf. er í eigu fjölskyldunnar á Gásum og vinnum við og rekum hestaleiguna ( 1. klst. reiðtúr ) en einnig hægt að óska eftir lengri ferðum.
Fölskyldan er Auðbjörn Kristinsson, Ester Anna Eiríksdóttir, Anna Kristín Auðbjörnsdóttir og Auður Karen Auðbjörnsdóttir. Gàsir eru staðsett við Gásafjöruna.
Umhverfið hjá okkur er stórglæsilegt umkringt sjó, fjöllum og í næsta nágrenni Hálsaskógur.