Heima Holiday Homes
Heima Holiday Homes eru 8 stakar svítur fyrir allt að fjóra. Allar svíturnar eru stúdíó íbúðir í stökum húsum. Sér stæði fyrir hvert hús og pallur. Svíturnar eru rúmgóðar og bjartar. Setustofa og bar í móttöku. Barinn opinn framá kvöld, hentar vel fyrir fjölskyldur og vinahópa.
Allar svítur hafa:
Eldhús með helluborði, ofni, ísskáp og uppþþvottavél, hitaketill og pressukanna fyrir kaffi.
Rúmgott baðherbergi með sturtu
Hjónarúm (Sum hús hafa tvær dýnur , sum hús hafa eina stóra dýnu)
Svefnsófi sem rúmar tvo
Borðkrókur með fallegu útskýni
Baðvörnur frá Sóley organics
Uppábúin rúm og handklæði
Húsin okkar eru orkusparandi og umhverfisvæn, sérstaklega hljóðeinangruð svo kyrrðin ræður ríkjum.
Við erum staðsett á Skeiðum, mitt á milli Selfoss og Flúða. Í nágrenni eru helstu náttúruperlur Suðurlands, Gullni hringurinn, Þjórsárdalurinn, Landmannalaugar, suðurströndin o.fl.
Veislur og einkasamkvæmi - Gerum sértilboð fyrir hópa
Í öllum húsunum okkar er háhraða ljósleiðara nettenging, smart sjónvarp með inniföldum Netflix aðgangi.