Hawkbus ehf.
Hawkbus er með til þjónustu Mercedes Bens Luxury Sprinters 16 til 19 sæta. Allir útbúnir öryggisbeltum,hljóðkerfi,sjónvarpi, þráðlausu neti og USB hleðslu við öll sæti. Einnig er kæliskápur í rútunum.
Hawkbus er í hópferðum fyrir ferðaskrifstofur og fyrirtæki og einkaaðila. Ennig í akstri til og frá flugvelli og ýmsum öðrum hópferðum.