Hávar Sigurjónsson
Ég er ökuleiðsögumaður með þrjú tungumál, ensku, dönsku og þýsku, er lærður leiðsögumaður frá MK og með WFR fyrstu hjálpar þjálfun. Er með eigin bíl til hálendis- jafnt og láglendisferða og í samsatarfi við ferðaskrifstofu um skipulag lengri ferða.
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.