Fara í efni

Hard Rock Cafe Reykjavík

HARD ROCK CAFE REYKJAVIK

STOFNAÐ 30 OKTÓBER, 2016 

Hard Rock Cafe Reykjavik hefur verið á besta stað í miðbænum síðan 2016.
Á matseðlinum finna allir eitthvað við sitt hæfi enda samanstendur hann af fjölbreyttum og ljúffengum réttum. Sumir þeirra eru fyrir löngu orðnir klassískir eins og Original Legendary® borgarinn og bragðgóðu Bourbon rifin.
Við bjóðum einnig upp á mikið úrval hanastéla, annarra drykkja og auðvitað einstakra eftirrétta.

Upp um alla veggi er að finna merkilega hluti úr rokksögunni og í Rock Shop er svo fjölbreytt úrval af rokkvarningi og minjagripum fyrir alla alvöru Hard Rock aðdáendur.

Við tökum vel á móti ykkur í Hard Rock stemningu sem stendur alltaf fyrir sínu!

Til þess að panta borð fyrir fleiri en 9, vinsamlegast sendið tölvupóst á GROUPS@HRCREYKJAVIK.COM
Þú finnur okkur á Facebook og Instagram og getur heyrt í okkur í síma 5600803 

Hvað er í boði