Fara í efni

Hafið Bláa

Hafið Bláa er staðsett við sjávarsíðuna á Suðurströndinni við ósa Ölfusár. Við hvert
sæti er útsýni yfir sjóinn og gaman er að skoða fuglalíf og seli út um glugann
á meðan er borðað. Á matseðlinum er áhersla á sjávarrétti úr héraði. Það er
boðið upp á ljúffengan humar og humarsúpu, krækling og fiskrétti. Einnig er
Hafið Bláa við stærsta humar landsins: Humar við Hafið, 6m langt listaverk
fyrir utan veitingastaðinn.  

 

Hvað er í boði